Fossberg verður að sjálfsögðu á ICELAND FISHING EXPO 2019 eða Sjávarútvegur 2019 eins og hún er þekkt hér heima.
Sýningin hefst með opnunarhátíð kl 13:00 miðvikudaginn 25.september og stendur til klukkan 18:00 á föstudaginn 27.september og er haldin í Laugardalshöll
Þarna munum við vera innarlega í stóra salnum með langan bás meðfram austurhlið hallarinnar, merktur B5 á skipulagskorti.
Við ætlum að sýna ykkur það helsta frá
- Metabo: rafhlöðu- og rafmagnsvélar
- Scangrip: Vinnuljós og kastarar
- Unior hand tools: Verkfæraskápar og handverkfæri
- ISOtunes: Byltingarkenndar inn-í-eyra heyrnahlífar
- NEMO underwater tools: Borvélar og fleira til notkunar á allt að 100 metra dýpi
- og eitthvað fleira spennandi eftir því sem pláss og hugmyndaflug leyfir




Heyrnatól
3x frauðtappa-sett
1x gúmmítappa-sett
USB hleðslusnúru
Snúruklemmur
Geymsluöskju
