BAHCO bitabarinn

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að nú hefur opnað bitabar í Fossberg.
Smelltu hér til að skoða úrvalið í netverslun
Flettu neðar til að sjá einfalda samantekt á því hvað er til
– Smelltu beint á bláa textann hér að neðan til að fara beint í viðkomandi vöru

Á barnum getur þú núna fengið alla hellstu bitana í stykkjavís og aðra bita í 2, 3, 5 eða 10stk pökkum eftir því hversu sjaldgæfir bitarnir eru.

Í barnum er að finna 1/4″ bita í eftirfarandi stærðum:

PH1, PH2, PH3 í L25 mm og L50 mm
PZ1, PZ2, PZ3 í L25 mm og L50 mm
Torx 10, 15, 20, 25, 27, 30 í L25 mm
– Allir hertir til að þú sért ekki alltaf að endurnýja bitana
Torx 10, 15, 20, 25, 27, 30 í L50 mm
– 20, 25 og 30 eru Extra hertir af því þú notar þá mest
Mínus 0,6×3,5 / 0,8×5,5 / 1,0×5,5 í L25 mm
Torx m.gati TR20, 25, 27 ,30 í L25 mm
Sexkantbita 2, 2,5, 3, 4 og 5 mm í L25 mm

Því miður er barinn ekki nógu stór til að taka fleiri stærðir og gerðir, en við bjóðum þá alla aðra bita í minnstu pakkaeiningu framleiðanda.

RYÐFRÍIR SKRÚFBITAR L25 mm
– Fullkomið í pallaskrúfurnar, aldrei ryðdoppa í hausnum
Torx 20 og 25 ásamt PZ2
og líka í setti

Í 25 mm lengdum

 • PH0 og PH4
 • PZ0 og PZ4
 • Torx frá TX03 til og með TX50
 • Torx m. gati frá TR07 til og með TR40
 • Sexkantbitar í tommumáli
  • 1/16″, 5/64″, 3/32″, 7/64″, 1/8″, 5/32″, 3/16″, 7/32″, 1/4″, 5/16″, 3/8″
 • Robertsons 1, 2, 3 og 4 (ferkant)
 • 5-vængja torx L25 mm (No. 10-40)
 • XZN tólfhyrndur M3, M4, M5, M6, og M8 (kallað Euro bitar hjá sumum framleiðendum)
 • Tri-wing No.0 – 5 (þriggja arma stjarna)
 • TORQ-SET L25 mm No. 0 – 10 (Offsett plús, vængirnir ekki beint á móti hvor öðrum)

50 – 100 mm langir:

 • Mínus 0,6×3,5 / 0,8×5,5 / 1,0×6,0 L50 mm
 • Sexkantbitar 2, 2,5 3, 4, 5 og 6 mm L50 mm
 • PH1 og PH2 í L70 mm
 • PZ1 og PZ2 í L70 mm
 • Torx 10, 15, 20, 25, 27 og 30 í L70 mm
 • Sexkantar m.kúlu 3, 4, 5, 6 og 8 mm í L89 mm

Yfir 100 mm að lengd:

 • PH1, PH2 og PH3 í L125 mm
 • PZ1, PZ2 og PZ3 í L125 mm
 • Torx 15, 20, 25 og 30 í L150 mm

Skrúfbitahaldarar, skrúfvélatoppar og millistykki

Toppahaldari með 1/4″ drifi
– Fyrir 1/4″, 3/8″ og 1/2″ toppa
Skrúfvélatoppar í millimetramáli
– 6, 7, 8, 10, 11 og 13 mm
Skrúfvélatoppar í tommumáli
– 1/4″ og 3/8″
Skrúfbitahaldarar með segli L60 mm
Skrúfbitahaldarar með hulsu/læsingu L60 mm
Skrúfbitahaldari LANGUR L150 mm með segli og láshring

Svo ekki sé nú minnst á öll bitasettin sem við bjóðum uppá frá Bahco og Metabo

Vantar eitthvað inni í þetta hjá okkur?
Ekki nóg magn eða ekki réttu bitarnir?
Láttu okkur vita á fossberg@fossberg.is hvaða bita vantar og við förum beint í að leysa þetta.

BAHCO bitabarinn í Fossberg á að vera besti bitabarinn á Íslandi.

Skoðaðu úrvalið af skrúfbitum hér í vefverslun