Ejendals bæklingurinn inniheldur framtíðar-úrval okkar af hönskum og skóm ásamt ítarlegri útlistun á notkunarsviði og kostum.

  • Jalas skór eru með því besta sem þekkist á markaðnum og er Fossberg núna með hnitmiðað úrval af því besta
  • Tegera hanskar bjóða uppá mikið úrval af vönduðum vinnuhönskum fyrir allar iðngreinar og framkvæmdir

 

 

WEICON bæklingurinn

    •  inniheldur úrval vandaðra efnavara fyrir framleiðslu, viðhald og viðgerðir.
    • Smur- og hreinsiefni á úðabrúsa
    • Lím- og þéttiefni í miklu úrvali
    • Lím-leitarvél Weicon gefur svo upplýsingar um hvaða lím sé best fyrir það verk sem á að vinna.

 

SCANGRIP bæklingurinn inniheldur útlistun og samanburð á vinnuljósum, allt á íslensku