Viking ARM multi-þvinga

kr.

VIKING ARM er ný hönnun á þvingum sem breytir notkun til muna.
Stimpilinn er hægt að losa og snúa honum við til nota þvinguna því bæði til að klemma saman og þrýsta út.

Þægilegt til að nota til að lyfta gluggum og stilla þá af
Lyfta skápum og öðrum vegghengdum einingum í rétta hæð og halda því meðan það er fest.
Þrýsta seinustu parketfjölinni á sinn stað
Tryggja jafnt bil milli borða í pallasmíði – eða þrýsta skökkum borðum saman

Uppselt