Öflugasta útfjólubláa vinnuljósið á markaðnum.
395 nm UVA Ljósin eru meðal annars notuð í:
Sannprófunum á peningaseðlum, þ.e hvort að um fölsun er að ræða.
Lekaleit á loftkælingaleiðslum með því að sýna eindir sem annars eru ósýnilegar mannsauganu.
Lekaleit á ýmsum efnum sem undir flestum aðstæðum sjást illa, t.d olíu, smurningu og bensíni.
Meindýraleit, þar sem ljósið kemur upp um feldhár og eins úrgang dýra.
UV-FORM ljós
14.408 kr.
COB LED / Öflugt UV-ljós að ofan
125/250 lumen / UV
200/400 lux við 50cm / UV
Rafhlaða: 3.7V/1600mAh, Li-Ion
Rafhlöðuending: 5 klst
Hleðslutími: 3 klst
Þéttleiki: IP20
Hitaþol: -10°C til 40°C
Stærð: 157 x 59 x 31mm.
Þyngd: 220 g