Smoke detector test spray

4.767 kr.

Reykskynjara prófunar-úði er kjörinn fyrir örugga prófun á optískum reykskynjurum.
Alla reykskynjara ætti að prufa reglulega. Það að styðja á hnapp skynjarans segir okkur að nógur straumur sé á tækinu og að rétt heyrist í hátölurum skynjarans, en reykskynjara-prófunarúði gengur lengra og segir okkur hvort skynjarar tækisins séu virkir.
Sérstaklega mikilvægt að prófa reykskynjara í svefnherbergi þar sem þefskyn er ekki virkt á meðan við sofum.
Einnig við neyðarútganga og svæðum þar sem líklegra er að kvikni eldur.
Eiginleikar
– Öruggt og einfalt í notkun
– Fer vel með raftæki
– Gufar algerlega upp
– Allt að 150 prófanir
– Inniheldur ekki Silíkon
Leiðbeiningar:
Hristið brúa fyrir notkun og úðið í um 5 sekúndur með uþb. 30sm fjarlægð frá skynjara. Ef engið boð koma skal endurtaka prófunina. Ef engin boð heyrast frá skynjara eftir nokkrar prófanir skal skipta búnaðinum út.
Reykskynjara prófunar-úði er EKKI reykur í brúsa – þetta er úði.

Uppselt

Vörunúmer: WEI11640250-5 Flokkar: , , ,