Sérlega vel hönnuð ljós fyrir bílaverkstæði og fleiri.
Tvö 77cm löng LED ljós, með 75 díóðum í hvoru ljósi.
Fest með seglum sem auðveldar alla tilfærsu og vinnu með ljósin.
Seglarnir eru með lið til að hægt sé að koma ljósunum haganlega fyrir í hverju tilfelli
8metra löng snúra á hvoru ljósi 5metra löng snúra frá strumbreyti í kló
Line light 2-post ljós
68.990 kr.
2 x 96 SMD LED – 2 x 8W
550lumen
Ljósvinkill: 75°
Þéttleiki: IP67
Höggþol: IK07
Hitaþol: -10°c til 40°c
Stærð: 25x770m
Þyngd: 3.4kg (2x ljós, straumbreytir og snúrur)