Tæknilegar upplýsingar:
Afl: 18V
Max. kæling frá stofuhita: 17°C
Max. hitun: 60°C
Rúmmál: 24L
Þyngd með rafhlöðu: 5,9kg
Kælibox 18v **
19.995 kr.
Metabo kæliboxið er snilldargræja sem bæði hitar og kælir.
Hægt að nota á 3 vegu: Með 220v rafmagnssnúru, 12v bílasnúru, eða 18V CAS rafhlöðu. Báðar snúrur eru innbyggðar, rafhlaða fylgir ekki. Flöskuopnari byggður utan á eitt hornið á boxinu.
Mjög rúmgott box, með tveim hæðum og fjarlægjanlegt skilrúm á milli. Getur kælt niður um 17° frá stofuhita, og hitar allt að 60°
Rafhlöðuending:
~2klst í MAX
~8klst í ECO