Tifsög á 45° veltanlegu borði fyrir hverskonar föndur, smíði, leikfangagerð, skóla og aðra sem saga þurfa munstur í timbur, plast, gifs ofl.
Mikil dýpt að hálsi auðveldar vinnslu á stærri stykkjum.
Innbyggður handfræsari með fjölbreyttum möguleikum, t.d. slípun, sögun, borun, pússun slíivörur seldar sér)
Sterkar undirstöður tryggja lágmarkstitring og minni vinnsluhljóð.
Innbygður blástur tryggis að vinnslustykkið sé hreint við sögun og sjónlína óskert.
Glær hlíf tryggir öryggi við vinnuna og er hæðarstillanlegt.
Nett vél sem ætti að passa á flest vinnuborð.
Tifsög DKS 504 Vario
44.995 kr.
Vinsælasta Tifsögin seinustu ár komin aftur og núna með litlum handfræs í 405 mm taug og hreyfanlegu vinnuljósi.
Mótor: 125W
Mesta efnisþykkt: 52 mm
– 20 mm í 45° halla
Dýpt að hálsi: 414 mm
Blaðstærð: 133 mm
Stiglaus hraði
Borðstærð 414 x 254 mm
Afsog: Ø 35 mm
Stærð 630 x 320 x 380mm
Þyngd: 12kg
Inniheldur:
Sög með ljósi
Sagarblað 15tpi 133 x 3 x 0,3 mm
Sagarblað 18tpi 133 x 3 x 0,3 mm
Handfræs, án verkfæra